Þú getur aldrei verið viss um að fá réttar upplýsingar úr fjölmiðlum. Þú þarft að efast um allt sem sagt er og skrifað og leita sannleikans á eigin spýtur.
Misupplýsingar: Röngum eða misvísandi upplýsingum er deilt án ásetnings og ekki til að valda skaða.
Rangupplýsingar: Röngum eða misvísandi upplýsingum er deilt af ásetningi og til þess að valda skaða.
Meinupplýsingar: Réttum upplýsingum er deilt af ásetningi og til þess að valda skaða.
Hafa samband
Smelltu hér til að senda okkur ábendingu eða pistil.