Skip to content

Falsfréttir.is

Þekkir þú falsfréttir eða trúir þú hverju sem er?

Menu
  • Heim
  • Fréttalæsi
  • Siðareglur BÍ
  • Tenglar
    • Falsfréttamiðlar
    • Falsfréttabloggarar
    • Fréttafólk sem skrifar falsfréttir
  • Um vefinn
  • Ábending um falsfrétt
Menu

Staðfest að fréttablaðið birti upplognar ásakanir á hendur Ragnari Þór

Posted on 16. febrúar, 2021

Staðfest hefur verið að frétt Fréttablaðsins frá því í morgun um meinta kæru á hendur Ragnari Þór Ingólfssyni formanni VR er falsfrétt en fréttin er unnin og skrifuð af Þorsteini Friðrik Halldórssyni…

Falsfréttaveitan kosningar á Facebook

Posted on 27. febrúar, 2019

Fésbókarveitan Kosningar (2017) er dæmi um fréttaveitu á samfélagsmiðlum sem ekkert mark er takandi á enda þar á ferð rætin áróðurssíða þar sem öllum staðreyndum er snúið á haus undir nafnlausri ritstjórn…

Hörður Ægisson dælir út falsfréttum á vísir.is

Posted on 22. febrúar, 2019

Það er ótrúlegt að fylgjast með hvernig ristjóri markaðarins á Vísi, Hörður Ægisson, dælir út pistlum sem ekki er hægt að flokka undir neitt annað en falsfréttir og örgustu lygar. Fjölmiðlamaður sem…

Fréttablaðið með falsfrétt

Posted on 18. febrúar, 2019

Sumir heimildarmenn fréttamiðla eiga ekki skilið vernd eða nafnleynd þegar upp kemst um að „heimildir“ þeirra eru uppspuni frá rótum og eiga sér enga stoð í raunveruleikanum. Einnig eiga þeir frétta og…

Viljinn.is ranghermir upp á Björn Leví

Posted on 30. janúar, 2019

Falsfrétt sem varast ber að taka mark á.Björn Leví Gunnarsson hefur sjálfur staðfest að þetta sé ekki rétt en við skulum athuga hver er eigandi og ábyrgðarmaður þessa „fréttamiðils“ en það er…

Ógeðfelldur vísvitandi útúrsnúningur hjá nafnlausum pistlahöfundi Viðskiptablaðsins

Posted on 31. ágúst, 2018

Ótrúlegt hvað sumir fjölmiðlamenn geta lagst lágt þegar þeir skrifa undir dulnefnum eða nafnlaust þegar þeir ráðast á persónu fólks og segja bara hálfan sannleikan eins og sá heigull gerir sem skrifar…

VB birtir grein frá fasteignasala sem á sér enga stoð í raunveruleikanum

Posted on 1. ágúst, 2018

Myndin sem hér fylgir með sannar svo ekki verður um villst að greinarhöfundur, sem er fasteignasali, hefur lítið sem ekkert vit á því sem hann fjallar um og að Viðskiptablaðið skuli leyfa…

Er fjármála og efnhagsráðuneytið að falsa frétt um kjör ljósmæðra?

Posted on 3. júlí, 2018

Það er ekki langt síðan stjórnvöld töluðu um að skera upp herör gegn falsfréttum og talað var um að slíkan fréttaflutning yrði að stöðva með öllum löglegum leiðum og voru þingmenn og…

MBL með vafasama frétt, ekki sagt frá launalækkun formanns

Posted on 22. mars, 2018

Í frétt á MBL snemma í morgun, 22 mars er greint frá því að laun og hlunnindi stjórnarmanna VR hafi hækkað úr 42,6 milljónum árið 2016 í 54,2 milljónir á síðasta ári….

Fréttanetið.is heldur áfram að þýða og dreifa efni af erlendum falsfréttamiðlum

Posted on 30. janúar, 2018

Við höfum áður flutt fréttir af falsfréttaflutningi Fréttanetsins um rafrettur og hér er því mður önnur frétt frá þeim sem er þýdd upp úr ansi vafasömum erlendum fréttamiðli sem er ekki vandur…

Leiðarkerfi færslna

1 2 Næsta

Vinsælast

  • Mest lesið
  • Nýjast
  • Í dag Í vikunni Í mánuðinum Allt
  • Hér má sjá hvernig SA setur dæmið upp til að hreinlega ljúga að fólki. Hörður Ægisson dælir út falsfréttum á vísir.is (1.415 views)
  • Falsfrétt á MBL.is. MBL með vafasama frétt, ekki sagt frá launalækkun formanns (722 views)
  • Falskar tölur frá ráðaneyti fjármála og efnahgasmála. Er fjármála og efnhagsráðuneytið að falsa frétt um kjör ljósmæðra? (395 views)
  • Skjáskot af falsfrétt Fréttablaðsins 18. feb, '19. Fréttablaðið með falsfrétt (379 views)
  • Skjáskot af falsfrétt fréttablaðsins. Staðfest að fréttablaðið birti upplognar ásakanir á hendur Ragnari Þór (288 views)
  • Skjáskot af falsfrétt fréttablaðsins. Staðfest að fréttablaðið birti upplognar ásakanir á hendur Ragnari Þór
  • Falsfréttaveita Íhaldsins á fésinu. Falsfréttaveitan kosningar á Facebook
  • Hér má sjá hvernig SA setur dæmið upp til að hreinlega ljúga að fólki. Hörður Ægisson dælir út falsfréttum á vísir.is
  • Skjáskot af falsfrétt Fréttablaðsins 18. feb, '19. Fréttablaðið með falsfrétt
  • Fyrirsögnin er ósönn. Viljinn.is ranghermir upp á Björn Leví
Ajax spinner

Við á Facebook

Við á Facebook
©2023 Falsfréttir.is | Design: Newspaperly WordPress Theme