Falskan fréttaflutning þarf að stoppa strax!

Þeir fjölmiðlar og fréttamenn sem verða uppvísir að falsfréttasmíðum og flutningi þeirra verða listaðir hér á vefnum gerist þeir ítrekað brotlegir!

NÝTT EFNI

Nýr flokkur fyrir kosningar til alþingis 2021

Í þessum flokki „Alþingiskosningar 2021“ verður allt það efni sem snýr að alþingiskosningunum árið 2021 enda verður fréttaflutningur að vera réttur, upplýsingar sem almenningur fær verður að standast þær kröfur[…]

Read more

Staðfest að fréttablaðið birti upplognar ásakanir á hendur Ragnari Þór

Staðfest hefur verið að frétt Fréttablaðsins frá því í morgun um meinta kæru á hendur Ragnari Þór Ingólfssyni formanni VR er falsfrétt en fréttin er unnin og skrifuð af Þorsteini[…]

Read more

Falsfréttaveitan kosningar á Facebook

Fésbókarveitan Kosningar (2017) er dæmi um fréttaveitu á samfélagsmiðlum sem ekkert mark er takandi á enda þar á ferð rætin áróðurssíða þar sem öllum staðreyndum er snúið á haus undir[…]

Read more

Vertu í sambandi

Ef þú villt koma til okkar ábendingum, upplýsingum eða einhverju öðru, endilega fyllið út formið hér að neðan og sendið á okkur.

Umsagnir