Skip to content

Falsfréttir.is

Þekkir þú falsfréttir eða trúir þú hverju sem er?

Menu
  • Heim
  • Fréttalæsi
  • Siðareglur BÍ
  • Tenglar
    • Falsfréttamiðlar
    • Falsfréttabloggarar
    • Fréttafólk sem skrifar falsfréttir
  • Um vefinn
  • Ábending um falsfrétt
Menu

Viljinn.is ranghermir upp á Björn Leví

Posted on 30. janúar, 2019

Skoðað í 1328 skipti

Fyrirsögnin er ósönn.

Falsfrétt sem varast ber að taka mark á.
Björn Leví Gunnarsson hefur sjálfur staðfest að þetta sé ekki rétt en við skulum athuga hver er eigandi og ábyrgðarmaður þessa „fréttamiðils“ en það er Björn Ingi Hrafnsson fyrrum eigandi og rekstraraðili Eyjunnar og Pressunar ásamt því að hafa lengi verið innvinklaður í innsta hring Framsóknarflokksins og um tíma aðstoðarmaður formanns flokksins.

Björn Leví segir í stöðufærslu á Facebook:

Björn Leví rekur lygina ofan í Björn Inga.

Af hverju kemur það mér ekki á óvart að það sé rangt haft eftir mér hérna?

Ég spurði spurningarinnar hvort ég þyrfti að leita mér hjálpar til þess að læra að vinna með Bergþóri og svaraði henni með annari spurningu, af hverju þarf _ég_ að leita mér hjálpar? Af hverju þarf ég að aðlagast?

Nei, ég hef ekki þörf á að leita eftir aðstoð sálfræðings. Það virkaði mjög vel bara þegar Bergþór var ekki á staðnum. Miklu ódýrari og skilvirkari lausn.

 

 

Skoðað í 1328 skipti

Share this:

  • Tweet
  • More
  • Email
  • Print

Related

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir

Vinsælast

  • Mest lesið
  • Nýjast
  • Í dag Í vikunni Í mánuðinum Allt
  • Hér má sjá hvernig SA setur dæmið upp til að hreinlega ljúga að fólki. Hörður Ægisson dælir út falsfréttum á vísir.is (1.402 views)
  • Falsfrétt á MBL.is. MBL með vafasama frétt, ekki sagt frá launalækkun formanns (718 views)
  • Falskar tölur frá ráðaneyti fjármála og efnahgasmála. Er fjármála og efnhagsráðuneytið að falsa frétt um kjör ljósmæðra? (388 views)
  • Skjáskot af falsfrétt Fréttablaðsins 18. feb, '19. Fréttablaðið með falsfrétt (369 views)
  • Skjáskot af falsfrétt fréttablaðsins. Staðfest að fréttablaðið birti upplognar ásakanir á hendur Ragnari Þór (281 views)
  • Skjáskot af falsfrétt fréttablaðsins. Staðfest að fréttablaðið birti upplognar ásakanir á hendur Ragnari Þór
  • Falsfréttaveita Íhaldsins á fésinu. Falsfréttaveitan kosningar á Facebook
  • Hér má sjá hvernig SA setur dæmið upp til að hreinlega ljúga að fólki. Hörður Ægisson dælir út falsfréttum á vísir.is
  • Skjáskot af falsfrétt Fréttablaðsins 18. feb, '19. Fréttablaðið með falsfrétt
  • Fyrirsögnin er ósönn. Viljinn.is ranghermir upp á Björn Leví
Ajax spinner

Við á Facebook

Við á Facebook
©2023 Falsfréttir.is | Design: Newspaperly WordPress Theme