Tag: Kosningar

Nýr flokkur fyrir kosningar til alþingis 2021

Í þessum flokki „Alþingiskosningar 2021“ verður allt það efni sem snýr að alþingiskosningunum árið 2021 enda verður fréttaflutningur að vera réttur, upplýsingar sem almenningur fær verður að standast þær kröfur að stjórnmálamenn og þeir sem ætla bjóða sig fram í þjónustu við land og þjóð fari rétt og satt með staðreyndir en reyni ekki að…
Lesa meira

Falsfréttaveitan kosningar á Facebook

Fésbókarveitan Kosningar (2017) er dæmi um fréttaveitu á samfélagsmiðlum sem ekkert mark er takandi á enda þar á ferð rætin áróðurssíða þar sem öllum staðreyndum er snúið á haus undir nafnlausri ritstjórn sem ekkert er heilagt og síst af öllu sannleikur og staðreyndir mála. Við hjá Falsfréttir.is vörum fólk við því að taka nokkuð mark…
Lesa meira