Tag: Falsfréttir

Falsfréttaveitan kosningar á Facebook

Fésbókarveitan Kosningar (2017) er dæmi um fréttaveitu á samfélagsmiðlum sem ekkert mark er takandi á enda þar á ferð rætin áróðurssíða þar sem öllum staðreyndum er snúið á haus undir nafnlausri ritstjórn sem ekkert er heilagt og síst af öllu sannleikur og staðreyndir mála. Við hjá Falsfréttir.is vörum fólk við því að taka nokkuð mark…
Lesa meira

Ógeðfelldur vísvitandi útúrsnúningur hjá nafnlausum pistlahöfundi Viðskiptablaðsins

Ótrúlegt hvað sumir fjölmiðlamenn geta lagst lágt þegar þeir skrifa undir dulnefnum eða nafnlaust þegar þeir ráðast á persónu fólks og segja bara hálfan sannleikan eins og sá heigull gerir sem skrifar undir dulnefninu Týr á Viðskiptablaðinu í dag þegar hann ræðst á fyrrum borgarfulltrúa Pírata, Halldór Auðar Svansson. Sjálfur var Halldór gerandi í að…
Lesa meira