Smellbeitur eru fyrirsagnir sem gefa eitthvað mikið í skyn, jafnvel stórfréttir en reynast svo vera, eins og nafnið gefur til kynna, brella til að fá þig inn á síðu með lítið eða ekkert innihald, jafnvel eitthvað gamallt drasl sem er orðið löngu úrellt.