Skip to content

Falsfréttir.is

Þekkir þú falsfréttir eða trúir þú hverju sem er?

Menu
  • Heim
  • Fréttalæsi
  • Siðareglur BÍ
  • Tenglar
    • Falsfréttamiðlar
    • Falsfréttabloggarar
    • Fréttafólk sem skrifar falsfréttir
  • Um vefinn
  • Ábending um falsfrétt
Menu

Viðskiptablaðið skrúfar frá bullinu

Posted on 27. janúar, 2018

Viðskiptablaðið, sem sérhæfir sig í umfjöllun um viðskiptalíf og fjármál, skýlir sér á bak við frambjóðanda í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins, Eyþór Arnalds, og birtir gagnrýnislaust dómsdagsspá hans um að Reykjavíkurborg gæti lent í…

Fréttanetið poppar falsfrétt um rafrettur

Posted on 31. desember, 2017

Fréttanetið.is hefur ekki þótt áræðanlegur miðill og því miður er mjög algengt að heilsufréttir af þeim vef séu mjög vafasamar ef ekki hreinlega uppfullar af staðreyndarvillum og geta því í sjálfu sér…

Andríki lætur líta út sem eingöngu þingmenn Pírata sitji hjá við atkvæðagreiðslur

Posted on 16. desember, 2017

Það var einstaklega ómerkilegt af Andríki að setja fram þessa grein um hjásetu þriggja manna flokks Pírata fyrir síðustu kosningar enda eingöngu gert til að slá ryki í augu kjósenda því þegar…

Andríki skáldar upp falsfrétt á vef sínum

Posted on 16. desember, 2017

Það er ekki heiðarleiki eða sannleiksást þegar svona illa innrættir og óheiðarlegir einstaklingar setjast niður til að búa til „fréttir“ til þess eins að reyna að koma höggi á pólitíska andstæðinga sína…

Leiðarkerfi færslna

Fyrri 1 2

Vinsælast

  • Mest lesið
  • Nýjast
  • Í dag Í vikunni Í mánuðinum Allt
  • Hér má sjá hvernig SA setur dæmið upp til að hreinlega ljúga að fólki. Hörður Ægisson dælir út falsfréttum á vísir.is (1.415 views)
  • Falsfrétt á MBL.is. MBL með vafasama frétt, ekki sagt frá launalækkun formanns (722 views)
  • Falskar tölur frá ráðaneyti fjármála og efnahgasmála. Er fjármála og efnhagsráðuneytið að falsa frétt um kjör ljósmæðra? (395 views)
  • Skjáskot af falsfrétt Fréttablaðsins 18. feb, '19. Fréttablaðið með falsfrétt (379 views)
  • Skjáskot af falsfrétt fréttablaðsins. Staðfest að fréttablaðið birti upplognar ásakanir á hendur Ragnari Þór (288 views)
  • Skjáskot af falsfrétt fréttablaðsins. Staðfest að fréttablaðið birti upplognar ásakanir á hendur Ragnari Þór
  • Falsfréttaveita Íhaldsins á fésinu. Falsfréttaveitan kosningar á Facebook
  • Hér má sjá hvernig SA setur dæmið upp til að hreinlega ljúga að fólki. Hörður Ægisson dælir út falsfréttum á vísir.is
  • Skjáskot af falsfrétt Fréttablaðsins 18. feb, '19. Fréttablaðið með falsfrétt
  • Fyrirsögnin er ósönn. Viljinn.is ranghermir upp á Björn Leví
Ajax spinner

Við á Facebook

Við á Facebook
©2023 Falsfréttir.is | Design: Newspaperly WordPress Theme