Viðskiptablaðið, sem sérhæfir sig í umfjöllun um viðskiptalíf og fjármál, skýlir sér á bak við frambjóðanda í leiðtogakjöri Sjálfstæðisflokksins, Eyþór Arnalds, og birtir gagnrýnislaust dómsdagsspá hans um að Reykjavíkurborg gæti lent í…
Fréttanetið poppar falsfrétt um rafrettur
Fréttanetið.is hefur ekki þótt áræðanlegur miðill og því miður er mjög algengt að heilsufréttir af þeim vef séu mjög vafasamar ef ekki hreinlega uppfullar af staðreyndarvillum og geta því í sjálfu sér…
Andríki lætur líta út sem eingöngu þingmenn Pírata sitji hjá við atkvæðagreiðslur
Það var einstaklega ómerkilegt af Andríki að setja fram þessa grein um hjásetu þriggja manna flokks Pírata fyrir síðustu kosningar enda eingöngu gert til að slá ryki í augu kjósenda því þegar…
Andríki skáldar upp falsfrétt á vef sínum
Það er ekki heiðarleiki eða sannleiksást þegar svona illa innrættir og óheiðarlegir einstaklingar setjast niður til að búa til „fréttir“ til þess eins að reyna að koma höggi á pólitíska andstæðinga sína…