Fréttanetið.is heldur áfram að þýða og dreifa efni af erlendum falsfréttamiðlum

Fréttanetið.is heldur áfram að þýða og dreifa efni af erlendum falsfréttamiðlum

Skoðað í 943 skipti

Fréttanetið enn uppvíst að dreifa fölskum fréttum.

Við höfum áður flutt fréttir af falsfréttaflutningi Fréttanetsins um rafrettur og hér er því mður önnur frétt frá þeim sem er þýdd upp úr ansi vafasömum erlendum fréttamiðli sem er ekki vandur að virðingu sinni.
Fyrir það fyrsta. Af hverju vísar fréttanetið ekki í rannsóknina sjálfa í staðin fyrir hálfgildings falsmiðil, (MailOnline) sem styðst ekki við eða vísar í nein gögn í þessum „fréttum “ sínum.
Við leituðum að gamni í nýjust fréttum og rannsóknum á New York University og rákumst á þessa frétt frá þeim sem er síðan 11. janúar síðastliðin og örugglega meira marktæk heldur en falsfréttamiðillinn fréttanetið eða heimildarvefur þeirra.

Skoðað í 943 skipti

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir