Skip to content

Falsfréttir.is

Þekkir þú falsfréttir eða trúir þú hverju sem er?

Menu
  • Heim
  • Fréttalæsi
  • Siðareglur BÍ
  • Tenglar
    • Falsfréttamiðlar
    • Falsfréttabloggarar
    • Fréttafólk sem skrifar falsfréttir
  • Um vefinn
  • Ábending um falsfrétt
Menu

Fréttanetið.is heldur áfram að þýða og dreifa efni af erlendum falsfréttamiðlum

Posted on 30. janúar, 2018

Skoðað í 1122 skipti

Fréttanetið enn uppvíst að dreifa fölskum fréttum.

Við höfum áður flutt fréttir af falsfréttaflutningi Fréttanetsins um rafrettur og hér er því mður önnur frétt frá þeim sem er þýdd upp úr ansi vafasömum erlendum fréttamiðli sem er ekki vandur að virðingu sinni.
Fyrir það fyrsta. Af hverju vísar fréttanetið ekki í rannsóknina sjálfa í staðin fyrir hálfgildings falsmiðil, (MailOnline) sem styðst ekki við eða vísar í nein gögn í þessum „fréttum “ sínum.
Við leituðum að gamni í nýjust fréttum og rannsóknum á New York University og rákumst á þessa frétt frá þeim sem er síðan 11. janúar síðastliðin og örugglega meira marktæk heldur en falsfréttamiðillinn fréttanetið eða heimildarvefur þeirra.

Skoðað í 1122 skipti

Share this:

  • Tweet
  • More
  • Email
  • Print

Related

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir

Vinsælast

  • Mest lesið
  • Nýjast
  • Í dag Í vikunni Í mánuðinum Allt
  • Hér má sjá hvernig SA setur dæmið upp til að hreinlega ljúga að fólki. Hörður Ægisson dælir út falsfréttum á vísir.is (1.402 views)
  • Falsfrétt á MBL.is. MBL með vafasama frétt, ekki sagt frá launalækkun formanns (718 views)
  • Falskar tölur frá ráðaneyti fjármála og efnahgasmála. Er fjármála og efnhagsráðuneytið að falsa frétt um kjör ljósmæðra? (388 views)
  • Skjáskot af falsfrétt Fréttablaðsins 18. feb, '19. Fréttablaðið með falsfrétt (369 views)
  • Skjáskot af falsfrétt fréttablaðsins. Staðfest að fréttablaðið birti upplognar ásakanir á hendur Ragnari Þór (281 views)
  • Skjáskot af falsfrétt fréttablaðsins. Staðfest að fréttablaðið birti upplognar ásakanir á hendur Ragnari Þór
  • Falsfréttaveita Íhaldsins á fésinu. Falsfréttaveitan kosningar á Facebook
  • Hér má sjá hvernig SA setur dæmið upp til að hreinlega ljúga að fólki. Hörður Ægisson dælir út falsfréttum á vísir.is
  • Skjáskot af falsfrétt Fréttablaðsins 18. feb, '19. Fréttablaðið með falsfrétt
  • Fyrirsögnin er ósönn. Viljinn.is ranghermir upp á Björn Leví
Ajax spinner

Við á Facebook

Við á Facebook
©2023 Falsfréttir.is | Design: Newspaperly WordPress Theme