Fjölmiðlafólk sem verður uppvíst að því að fara með hálfsannleika, leyna upplýsingum eða hreinlega skálda upp fréttir til að hygla einhverjum verður hér listað að neðan ásamt þeim skrifum sem hægt að flokka undir falsfréttir til að upplýsa fólk um óheiðarleika þess. Þetta á líka við um ritstjórnir fjöl og vefmiðla ásamt því að gefa upp dulnefni þeirra svo fólk átti sig á óheiðarleika þessa fólks og geti því haft varan á við þær greinar sem þetta fólk skrifar.