Falsfréttabloggarar

Bloggarar sem staðnir eru að því að deila falsfréttum og skrifa sínar eigin útgáfur af falsfréttum út frá almennum fréttaflutningi í þjóðfélaginu og þannig grafa undan trúverðugleika þeirra fréttamiðla sem leggja sig fram um að flytja vandaðar og góðar fréttir.