Fésbókarveitan Kosningar (2017) er dæmi um fréttaveitu á samfélagsmiðlum sem ekkert mark er takandi á enda þar á ferð rætin áróðurssíða þar sem öllum staðreyndum er snúið á haus undir nafnlausri ritstjórn…
Category: Falskar fréttir á samfélagsmiðlum
Gríðarlega mikið er um að sé verið að deila fölskum upplýsingum og samsæriskenningum á samfélagsmiðlum til að afvegleiða fólk.