Skip to content

Falsfréttir.is

Þekkir þú falsfréttir eða trúir þú hverju sem er?

Menu
  • Heim
  • Fréttalæsi
  • Siðareglur BÍ
  • Tenglar
    • Falsfréttamiðlar
    • Falsfréttabloggarar
    • Fréttafólk sem skrifar falsfréttir
  • Um vefinn
  • Ábending um falsfrétt
Menu

Andríki skáldar upp falsfrétt á vef sínum

Posted on 16. desember, 2017

Skoðað í 1318 skipti

Falsfrétt Andriíkis fyrir kosningarnar í haust.

Það er ekki heiðarleiki eða sannleiksást þegar svona illa innrættir og óheiðarlegir einstaklingar setjast niður til að búa til „fréttir“ til þess eins að reyna að koma höggi á pólitíska andstæðinga sína eins og vefmiðillinn Andríki gerði fyrir síðustu kosningar.
Þeir sem stóðu fyrir þessari myndgerð og þeir sem taka undir svona falsanir ættu að sjá sóma sinn í því að leita sér lækninga enda er þetta fréttafölsun, lygar og áróður sem þarna er í gangi.

Andríki var stofnað árið 1995. Félaginu er ætlað að kynna frjálslyndar stjórnmálahugmyndir með útgáfu og öðru starfi. Hinn 24. janúar 1997 hóf félagið daglega útgáfu á vef sínum undir nafninu Vefþjóðviljinn sem síðan hefur verið hryggjarstykkið í starfi félagsins. Hin daglega útgáfa stóð til 24. janúar 2017 er útgáfan varð óregluleg. Þægilegast er að fylgjast með útgáfunni með því að fylgja síðu hennar á Facebook.

Andríki er áhugamannafélag. Félagið fjármagnar starfsemi sína, útgáfu, þýðingar, gerð viðhorfskannana, auglýsingar og rekstur á vef, með frjálsum framlögum. Margir hafa styrkt félagið mánaðarlega frá fyrstu útgáfudögum Vefþjóðviljans. Hér má bætast í þann afbragðs hóp.

Með ritstjórn á vef félagsins fara nú: Glúmur Björnsson, Hörður H. Helgason og Þorsteinn Arnalds.

Hafa má samband við félagið í netfang þess andriki[hjá]andriki.is og í síma 551 7500 á skrifstofutíma.

Sigríður Á Andersen eiginkona Glúms Björnssonar, ritstjóra og útgefanda Andríkis.

Þess má geta að sitjandi dómsmálaráðherra, Sigríður Á Andersen og Glúmur Björnsson eru gift og ráku miðilinn Andríki saman og því þarf varla að leita langt til að sjá hvaðan svona falsfréttir eru spunnar upp.
Nánari upplýsingar um Sigríði má finna hér á vef Alþingis.

 

Skoðað í 1318 skipti

Share this:

  • Tweet
  • More
  • Email
  • Print

Related

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem þær skrifa

umsagnir

Vinsælast

  • Mest lesið
  • Nýjast
  • Í dag Í vikunni Í mánuðinum Allt
  • Hér má sjá hvernig SA setur dæmið upp til að hreinlega ljúga að fólki. Hörður Ægisson dælir út falsfréttum á vísir.is (1.402 views)
  • Falsfrétt á MBL.is. MBL með vafasama frétt, ekki sagt frá launalækkun formanns (718 views)
  • Falskar tölur frá ráðaneyti fjármála og efnahgasmála. Er fjármála og efnhagsráðuneytið að falsa frétt um kjör ljósmæðra? (388 views)
  • Skjáskot af falsfrétt Fréttablaðsins 18. feb, '19. Fréttablaðið með falsfrétt (369 views)
  • Skjáskot af falsfrétt fréttablaðsins. Staðfest að fréttablaðið birti upplognar ásakanir á hendur Ragnari Þór (281 views)
  • Skjáskot af falsfrétt fréttablaðsins. Staðfest að fréttablaðið birti upplognar ásakanir á hendur Ragnari Þór
  • Falsfréttaveita Íhaldsins á fésinu. Falsfréttaveitan kosningar á Facebook
  • Hér má sjá hvernig SA setur dæmið upp til að hreinlega ljúga að fólki. Hörður Ægisson dælir út falsfréttum á vísir.is
  • Skjáskot af falsfrétt Fréttablaðsins 18. feb, '19. Fréttablaðið með falsfrétt
  • Fyrirsögnin er ósönn. Viljinn.is ranghermir upp á Björn Leví
Ajax spinner

Við á Facebook

Við á Facebook
©2023 Falsfréttir.is | Design: Newspaperly WordPress Theme